Kvika – Méllon hs: Uppgreiðsla skuldabréfs

Með vísan í skilmála og verðbréfalýsingu MELLON151229 hefur útgefandi ákveðið að nýta sér heimild til að greiða upp skuldabréfið á næsta vaxtagjalddaga sem er þann 15. júní næstkomandi. Sjóðurinn mun því þriðjudaginn 18. júní 2024 greiða upp lánið. Greiðslan er tilkomin vegna afborgana af og uppgreiðslu á skuldabréfum í eigu sjóðsins síðustu vikur og mánuði.
Nánari upplýsingar veitir Kvika eignastýring hf. sem er rekstraraðili útgefanda.

Disclaimer: The above press release comes to you under an arrangement with GlobeNewswire. NYnewscast.com takes no editorial responsibility for the same.

GlobeNewswire

GlobeNewswire provides press release distribution services globally, with substantial operations in North America and Europe